SHOW / EPISODE

Truflaðir veiðimenn - Ep1 -1981 Patreon þáttur (frír)

Season 1 | Episode 1
56m | Dec 15, 2021

Truflaðir veiðimenn eru hlaðvarpsþættir um veiði og sagnfræði sem í framtíðinni verða aðeins aðgengilegir í gegnum Patreon-síðu Dagbókar urriða. Í þáttunum stillum við tímavél og ferðumst aftur í tímann og skoðum einstaka ár í veiðinni á Íslandi, ásamt því að hringja í allskonar veiðimenn, trufla þá og reyna að ná í spjall. Skemmtilegir þættir fyrir áhugasama um stangveiði og sagnfræði.

Audio Player Image
Dagbók Urriða
Loading...