SHOW / EPISODE

Silungur í sjó.

Season 2 | Episode 14
46m | Jan 29, 2023

Nú skoðum við veiðar á silung í sjó. Eitthvað sem við Íslendingar gerum lítið af. Í það minnsta minna en frændur okkar á norðurlöndum. En er mögulega ástæða fyrir því? Fáum til okkar góðan gest sem þekkir veiðar á sjógöngusilung í sjó vel.

Audio Player Image
Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.
Loading...