SHOW / EPISODE

Dauði bleikjunnar.

Season 2 | Episode 26
1h 12m | Mar 23, 2023

Í þessum þætti skoðum við hnignun bleikjunnar. Hvað er að gerast? Það veit enginn fyrir víst, en nokkrar líklegar kenningar eru á sveimi. Við gerum það eina sem við getum og rýnum í tölur, veður og sjó og finnum óvænta samnefnara. Þessi þáttur er nokkuð þungur nördalega.

Audio Player Image
Dagbók urriða - Truflaðir veiðimenn - Áskrift.
Loading...